Beint í efni

Mikil hætta er á gróðureldum á Íslandi


Hringdu í 112 og gefðu upp staðsetningu eldsins.

Láttu fólk sem gæti verið í hættu strax vita.

Hafðu eigið öryggi alltaf í forgangi.

Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig bregðast á við gróðureldum og hvernig best er að koma í veg fyrir að gróðureldur kveikni.

Kortaupplýsingar yfir ræktuð og náttúruleg skóglendi á Íslandi

Landupplýsingar á vef Skógræktarinnar

Greinagerð stýrihóps um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi

Eldklár birtir stutt fræðslumyndbönd, gátlista, hagnýtan fróðleik og annað gagnlegt efni

grodureldar.is er gefið út af stýrihóp um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi.