Vissir þú að...

Mikil hætta er á gróðureldum á Íslandi

Fyrstu viðbrögð við gróðureldum er að hringja í 112 og láta vita af staðsetningu. Einnig er mikilvægt að láta fólk í nágrenninu sem kynni að vera í hættu vita af eldinum strax.

Fyrstu viðbrögð

Hringdu í 112 og gefðu upp staðsetningu eldsins.

Láttu aðra vita

Láttu fólk sem gæti verið í hættu strax vita.

Eigið öryggi

Hafðu eigið öryggi alltaf í forgangi.

Fræðsluefni

Ert þú með þitt á hreinu?

Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig bregðast á við gróðureldum og hvernig best er að koma í veg fyrir að gróðureldur kveikni. 

Fróðleikur

globe-791596_640

Kortavefsjá

Kortaupplýsingar yfir ræktuð og náttúruleg skóglendi á Íslandi:
small3

Landupplýsingagögn

Landupplýsingar á vef Skógræktarinnar
endurm3

Greinagerð stýrihóps

Greinagerð stýrihóps um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi
grodureldar-1024x1024

Almenn fræðsla um brunavarnir

Eldklár birtir stutt fræðslumyndbönd, gátlista, hagnýtan fróðleik og annað gagnlegt efni

Stýrihópur um

Forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum

grodureldar.is er gefið út af stýrihóp um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi.

skograektin-horiz
verkis_afmaeli-1024x227
MerkiLS_2023
Merki_Brunavarna_Arnessyslu_rg2016_300ppi-946x1024-1
lss
HMS_Logo_RGB_Blue