Vissir þú að...
Mikil hætta er á gróðureldum á Íslandi
Fyrstu viðbrögð við gróðureldum er að hringja í 112 og láta vita af staðsetningu. Einnig er mikilvægt að láta fólk í nágrenninu sem kynni að vera í hættu vita af eldinum strax.
Fyrstu viðbrögð
Hringdu í 112 og gefðu upp staðsetningu eldsins.
Láttu aðra vita
Láttu fólk sem gæti verið í hættu strax vita.
Eigið öryggi
Hafðu eigið öryggi alltaf í forgangi.
Fræðsluefni
Ert þú með þitt á hreinu?
Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig bregðast á við gróðureldum og hvernig best er að koma í veg fyrir að gróðureldur kveikni.
Fróðleikur
Almenn fræðsla um brunavarnir
Eldklár birtir stutt fræðslumyndbönd, gátlista, hagnýtan fróðleik og annað gagnlegt efni
Stýrihópur um
Forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum
grodureldar.is er gefið út af stýrihóp um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi.